spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÚrslit kvöldsins í Bónus deildinni

Úrslit kvöldsins í Bónus deildinni

Tveir leikir fóru fram í Bónus deild karla í kvöld.

Stjarnan lagði KR í Umhyggjuhöllinni og í Þorlákshöfn lögðu heimamenn í Þór lið Íslandsmeistara Vals.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Bónus deild karla

Þór 94 – 69 Valur

Þór Þ.: Nikolas Tomsick 23/7 stoðsendingar, Mustapha Jahhad Heron 21/8 fráköst/7 stoðsendingar, Justas Tamulis 16/7 fráköst, Jordan Semple 16/6 fráköst, Ólafur Björn Gunnlaugsson 6, Morten Bulow 4/10 fráköst, Arnór Daði Sigurbergsson 3, Davíð Arnar Ágústsson 3, Ragnar Örn Bragason 2, Emil Karel Einarsson 0, Sverrir Týr Sigurðsson 0, Baldur Böðvar Torfason 0.


Valur: Sherif Ali Kenney 25/6 fráköst, Taiwo Hassan Badmus 10/5 fráköst, Hjálmar Stefánsson 7/6 fráköst, Karl Kristján Sigurðarson 6, Adam Ramstedt 6/7 fráköst, Kári Jónsson 5/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ástþór Atli Svalason 5, Símon Tómasson 3, Kristinn Pálsson 2/6 fráköst, Páll Gústaf Einarsson 0, Tómas Davíð Thomasson 0, Finnur Tómasson 0.

Stjarnan 94 – 86 KR

Stjarnan: Hilmar Smári Henningsson 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jase Febres 26/8 fráköst, Shaquille Rombley 21/5 fráköst/5 varin skot, Ægir Þór Steinarsson 7/4 fráköst/8 stoðsendingar, Orri Gunnarsson 7/4 fráköst, Júlíus Orri Ágústsson 3, Hlynur Elías Bæringsson 0, Viktor Jónas Lúðvíksson 0, Bjarni Guðmann Jónson 0/11 fráköst, Kristján Fannar Ingólfsson 0, Björn Skúli Birnisson 0.


KR: Nimrod Hilliard IV 27/8 fráköst/5 stoðsendingar, Vlatko Granic 15/5 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 15/13 fráköst/9 stoðsendingar, Þorvaldur Orri Árnason 15, Björn Kristjánsson 5, Veigar Áki Hlynsson 4, Orri Hilmarsson 3, Lars Erik Bragason 2, Jason Tyler Gigliotti 0, Hallgrímur Árni Þrastarson 0, Friðrik Anton Jónsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -