Tveir leikir fóru fram í Bónus deild karla í kvöld.
Stjarnan lagði KR í Umhyggjuhöllinni og í Þorlákshöfn lögðu heimamenn í Þór lið Íslandsmeistara Vals.
Úrslit kvöldsins
Bónus deild karla
Þór 94 – 69 Valur
Þór Þ.: Nikolas Tomsick 23/7 stoðsendingar, Mustapha Jahhad Heron 21/8 fráköst/7 stoðsendingar, Justas Tamulis 16/7 fráköst, Jordan Semple 16/6 fráköst, Ólafur Björn Gunnlaugsson 6, Morten Bulow 4/10 fráköst, Arnór Daði Sigurbergsson 3, Davíð Arnar Ágústsson 3, Ragnar Örn Bragason 2, Emil Karel Einarsson 0, Sverrir Týr Sigurðsson 0, Baldur Böðvar Torfason 0.
Valur: Sherif Ali Kenney 25/6 fráköst, Taiwo Hassan Badmus 10/5 fráköst, Hjálmar Stefánsson 7/6 fráköst, Karl Kristján Sigurðarson 6, Adam Ramstedt 6/7 fráköst, Kári Jónsson 5/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ástþór Atli Svalason 5, Símon Tómasson 3, Kristinn Pálsson 2/6 fráköst, Páll Gústaf Einarsson 0, Tómas Davíð Thomasson 0, Finnur Tómasson 0.
Stjarnan 94 – 86 KR
Stjarnan: Hilmar Smári Henningsson 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jase Febres 26/8 fráköst, Shaquille Rombley 21/5 fráköst/5 varin skot, Ægir Þór Steinarsson 7/4 fráköst/8 stoðsendingar, Orri Gunnarsson 7/4 fráköst, Júlíus Orri Ágústsson 3, Hlynur Elías Bæringsson 0, Viktor Jónas Lúðvíksson 0, Bjarni Guðmann Jónson 0/11 fráköst, Kristján Fannar Ingólfsson 0, Björn Skúli Birnisson 0.
KR: Nimrod Hilliard IV 27/8 fráköst/5 stoðsendingar, Vlatko Granic 15/5 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 15/13 fráköst/9 stoðsendingar, Þorvaldur Orri Árnason 15, Björn Kristjánsson 5, Veigar Áki Hlynsson 4, Orri Hilmarsson 3, Lars Erik Bragason 2, Jason Tyler Gigliotti 0, Hallgrímur Árni Þrastarson 0, Friðrik Anton Jónsson 0.