spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaEmilie: Að þær hafi sett 30 stig í fyrsta fjórðung ásótti okkur...

Emilie: Að þær hafi sett 30 stig í fyrsta fjórðung ásótti okkur allan leikinn

Topplið Hauka vann heimakonur í Njarðvík í IceMar höllinni í kvöld í 13. umferð Bónus deildar kvenna, 75-82.

Eftir leikinn eru Haukar sem áður í efsta sæti deildarinnar með 22 stig á meðan Njarðvík er í 2. til 6. sætinu með 16 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Emilie Hesseldal leikmann Njarðvíkur eftir leik í IceMar höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -