spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaSigurganga Jóns Axels og félaga heldur áfram

Sigurganga Jóns Axels og félaga heldur áfram

Jón Axel Guðmundsson og San Pablo Burgos lögðu Morón í kvöld í Primera Feb deildinni á Spáni, 66-89.

Á 21 mínútu spilaðri í leiknum skilaði hann þremur stigum, þremur fráköstum og stoðsendingu.

Sem áður er Burgos í efsta sæti deildarinnar, með aðeins einn ósigur í fyrstu þrettán umferðum deildarkeppninnar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -