Íslandsmeistarar Vals lögðu Tindastól í N1 höllinni í kvöld í 11. umferð Bónus deildar karla, 89-80. Eftir leikinn er Tindastóll í 2. sæti deildarinnar með 16 stig á meðan Valur er í 8.-11. sætinu með 8 stig.
Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í N1 höllinni.