Einn leikur var á dagskrá fyrstu deildar kvenna í kvöld.
KR lagði ungmennalið Stjörnunnar nokkuð örugglega í Umhyggjuhöllinni.
Úrslit kvöldsins
Fyrsta deild kvenna
Stjarnan u 61 – 88 KR
Stjarnan u: Ólöf María Bergvinsdóttir 16/7 fráköst, Tinna Diljá Jónasdóttir 11, Sigrún Sól Brjánsdóttir 10/6 fráköst, Elísabet Ólafsdóttir 8, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 5/7 fráköst, Kristjana Mist Logadóttir 4, Ninja Kristín Logadóttir 4, Þórkatla Rún Einarsdóttir 3, Ivana Yordanova 0, Rakel Nanna Káradóttir 0, Hugrún Þorbjarnardóttir 0.
KR: Anna María Magnúsdóttir 16/6 fráköst, Rebekka Rut Steingrímsdóttir 14/9 fráköst, Ugne Kucinskaite 13/4 fráköst, Arndís Rut Matthíasardóttir 13/6 fráköst, Lea Gunnarsdóttir 13, Anna Margrét Hermannsdóttir 7/5 fráköst/5 stolnir, Perla Jóhannsdóttir 5/6 stoðsendingar, Kaja Gunnarsdóttir 3, Kristrún Edda Kjartansdóttir 2, Guðný Helga Ragnarsdóttir 2, Helena Haraldsdottir 0, Kolfinna Margrét Briem 0.