spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaDanielle frábær í 58 stiga sigri Fribourg

Danielle frábær í 58 stiga sigri Fribourg

Landsliðskonan Danielle Rodriguez og Fribourg lögðu Alte Kanti Aarau í efstu deild í Sviss í dag, 37-95.

Danielle var frábær fyrir Fribourg í leiknum, með 18 stig, 100% skotnýtingu, 5 fráköst og 6 stoðsendingar.

Fribourg er sem áður í efsta sæti deildarinnar, búnar að vinna fyrstu 10 leiki deildarkeppninnar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -