spot_img
HomeFréttir8 liða úrslit kvenna

8 liða úrslit kvenna

 

Í gær fóru fram 8 liða úrslit kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Unnust þar 3/4 leikjum með 5 stigum eða minna og einhver óvænt úrslit, sérstaklega kannski í því að Ástralía sé nú á heimleið eftir að hafa ekki tapað leik á mótinu fram að þessu.

 

Úrslit:

Ástralía 71 – 73 Serbía 

Spánn 64 – 62 Tyrkland

Bandaríkin 110 – 64 Japan

Frakkland 68 – 63 Kanada

 

Undanúrslitin fara fram á morgun og munu liðin sem mætast því vera (staða á heimslista er í sviga):

Spánn (3) gegn Serbíu (14) kl. 18:00 

Bandaríkin (1) gegn Frakklandi (4) kl. 22:00

Fréttir
- Auglýsing -