spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvenna46 stiga sigur á Meistaravöllum

46 stiga sigur á Meistaravöllum

Einn leikur var á dagskrá fyrstu deildar kvenna í dag.

KR lagði Selfoss nokkuð örugglega á Meistaravöllum, 102-56.

Staðan í deildinni

Úrslit dagsins

Fyrsta deild kvenna

KR 102 – 56 Selfoss

KR: Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 24/8 fráköst/6 stoðsendingar, Rebekka Rut Steingrímsdóttir 16/7 fráköst/5 stoðsendingar, Lea Gunnarsdóttir 15, Ugne Kucinskaite 10/11 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 10/6 fráköst/9 stoðsendingar, Anna María Magnúsdóttir 8/4 fráköst/7 stoðsendingar, Kristrún Edda Kjartansdóttir 6, Anna Margrét Hermannsdóttir 6, Arndís Rut Matthíasardóttir 5, Kaja Gunnarsdóttir 1, Embla Guðlaug Jóhannesdóttir 1, Guðný Helga Ragnarsdóttir 0.


Selfoss: Donasja Terre Scott 17/11 fráköst/6 stolnir, Perla María Karlsdóttir 9, Eva Run Dagsdottir 8, Valdís Una Guðmannsdóttir 7, Þóra Auðunsdóttir 5, Vilborg Óttarsdóttir 5, Anna Katrín Víðisdóttir 3, Sigríður Svanhvít Magnúsdóttir 2, Eva Margrét Þráinsdóttir 0, Elín Þórdís Pálsdóttir 0, Kolbrún Katla Halldórsdóttir 0, Diljá Salka Ólafsdóttir 0.

Fréttir
- Auglýsing -