Elvar Már Friðriksson og Maroussi máttu þola nokkuð stórt tap gegn Kolossos Ródos í grísku úrvalsdeildinni í dag, 96-57.
Elvar Már lék rúmar 10 mínútur í leiknum og skilaði á þeim fjórum stigum, frákasti og tveimur stoðsendingum.
Eftir leikinn er Maroussi í 12. sæti deildarinnar.