spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karla20 vinsælustu fréttir ársins

20 vinsælustu fréttir ársins

Körfuboltaárinu 2024 fer senn að ljúka en um áramót er hefð að líta um öxl og sjá hvað stóð uppúr á árinu.

Margar stórar fréttir voru birtar á Körfunni á árinu enda stórt ár að baki þar sem heimsóknamet var sett á miðlinum. Það er þó ekki alltaf samasem merki milli þess að vera stór frétt og vera aðsóknarmikil.

Hér að neðan eru tuttugu vinsælustu fréttir ársins 2024 á Körfunni.

  1. Tilkynning frá leikmönnum Fjölnis: Við í mfl.kvk erum virkilega sárar að lesa það sem er skrifað um okkur
  2. Myndbönd: Allt ætlaði uppúr að sjóða eftir leik í Keflavík
  3. Orðið á götunni: Benedikt á Krókinn, Hilmar í Garðabæinn og Badmus til Keflavíkur
  4. Illa farið með frelsið
  5. Myndband: Allt ætlaði uppúr að sjóða í Smáranum
  6. Orðið á götunni: Er Baldur Þór að taka við af Aranari hjá Stjörnunni?
  7. Ísland Norðurlandameistari 2024 eftir sigur gegn Finnlandi
  8. Yfirgefur lið Tindastóls
  9. Sagt upp í Vogunum
  10. Goðsögnin mætt í Ljónagryfjuna
  11. Orðið á götunni: Tindastóll upp í efstu deild, innkaupalisti Benna og Deane Williams aftur í Subway
  12. Ljót skilaboð stuðningmanns til dómara
  13. Frá Grindavík austur á Hérað
  14. Félag dregur lið úr keppni – hefur neikvæð áhrif á ímynd körfuboltans í heild og hagsmuni allra félaganna 
  15. Ingi Þór skoðar málin
  16. Tefla fram meistaraflokki á næstu leiktíð
  17. Haukar næla í einn efnilegasta leikmann Íslands
  18. Feðgarnir taka við Breiðablik
  19. Ólafur segir ummæli leikmanna Keflavíkur eftir síðasta leik hafa farið í taugarnar á sér “Gat ekki beðið eftir þessum”
  20. ÍR bætti sig um 109 stig milli leikja gegn Aþenu





















Fréttir
- Auglýsing -