Körfuboltaárinu 2024 fer senn að ljúka en um áramót er hefð að líta um öxl og sjá hvað stóð uppúr á árinu.
Margar stórar fréttir voru birtar á Körfunni á árinu enda stórt ár að baki þar sem heimsóknamet var sett á miðlinum. Það er þó ekki alltaf samasem merki milli þess að vera stór frétt og vera aðsóknarmikil.
Hér að neðan eru tuttugu vinsælustu fréttir ársins 2024 á Körfunni.
- Tilkynning frá leikmönnum Fjölnis: Við í mfl.kvk erum virkilega sárar að lesa það sem er skrifað um okkur
- Myndbönd: Allt ætlaði uppúr að sjóða eftir leik í Keflavík
- Orðið á götunni: Benedikt á Krókinn, Hilmar í Garðabæinn og Badmus til Keflavíkur
- Illa farið með frelsið
- Myndband: Allt ætlaði uppúr að sjóða í Smáranum
- Orðið á götunni: Er Baldur Þór að taka við af Aranari hjá Stjörnunni?
- Ísland Norðurlandameistari 2024 eftir sigur gegn Finnlandi
- Yfirgefur lið Tindastóls
- Sagt upp í Vogunum
- Goðsögnin mætt í Ljónagryfjuna
- Orðið á götunni: Tindastóll upp í efstu deild, innkaupalisti Benna og Deane Williams aftur í Subway
- Ljót skilaboð stuðningmanns til dómara
- Frá Grindavík austur á Hérað
- Félag dregur lið úr keppni – hefur neikvæð áhrif á ímynd körfuboltans í heild og hagsmuni allra félaganna
- Ingi Þór skoðar málin
- Tefla fram meistaraflokki á næstu leiktíð
- Haukar næla í einn efnilegasta leikmann Íslands
- Feðgarnir taka við Breiðablik
- Ólafur segir ummæli leikmanna Keflavíkur eftir síðasta leik hafa farið í taugarnar á sér “Gat ekki beðið eftir þessum”
- ÍR bætti sig um 109 stig milli leikja gegn Aþenu