Körfuboltaárinu 2023 fer senn að ljúka en um áramót er hefð að líta um öxl og sjá hvað stóð uppúr á árinu. Margar stórar fréttir voru birtar á Körfunni á árinu enda stórt ár að baki. Það er þó ekki alltaf samansem merki milli þess að vera stór frétt og vera aðsóknarmikil.
Hér að neðan eru tuttugu vinsælustu fréttir ársins 2023 á Körfunni.
- Nýr leikmaður Stjörnunnar missir af fyrstu mánuðum tímabils eftir viðskipti sín við Adomas Drungilas
- 162 stiga sigur Aþenu í Austurbergi
- Íslenskur leikmaður til Al Ittihad
- Frjálst flæði evrópskra leikmanna – Þingskjal 7a samþykkt
- Kristófer haslar sér völl á nýjum vettvangi
- Átta efnilegar undir 17 ára stúlkur
- Orðið á götunni: Er Pétur Ingvarsson að taka við Keflavík?
- Frá Los Angeles Lakers til Breiðabliks
- Sakar Hauka um óíþróttamannslega hegðun
- Róbert Sean fetar í fótspor Larry Bird
- Keflvíkingurinn ungi semur við Tenerife
- Orðið á götunni: Eru Haukur Helgi, Hörður Axel og Ægir Þór allir á leiðinni til Stjörnunnar?
- Helgi Freyr nýr þjálfari Tindastóls
- Átta efnilegir undir 17 ára drengir
- Breiðablik dregur lið sitt úr keppni
- Æfingahópar allra yngri landsliða klárir fyrir æfingar í desember
- Ólafur Ólafsson falur fyrir 2 miljónir
- Förum vel með frelsið
- Tindastóll semur við einn efnilegasta leikmann landsins
- Danielle Rodriguez að öðlast íslenskan ríkisborgararétt