spot_img
HomeFréttir12 manna lið Íslands sem mætir Kósovó klárt

12 manna lið Íslands sem mætir Kósovó klárt

Íslenska landsliðið mætir Kósovó kl. 15:00 í dag í undankeppni heimsmeistaramótsins 2023. Fer leikurinn fram í sóttvarnarbólu FIBA í Bratislava í Slóvakíu. Fyrri leik gluggans vann Ísland síðasta fimmtudag gegn Lúxemborg, en í leiknum á eftir tapaði Kósovó fyrir Slóvakíu. Leikur dagsins verður í beinni útsendingu á RÚV sem og á YouTube á heimasíðu mótsins.

Liðsskipan Íslands:

Breki Gylfason · Haukar (8)
Elvar Már Friðriksson · BC Siauliai, Litháen (47)
Gunnar Ólafsson · Stjarnan (21)
Hjálmar Stefánsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (17)
Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (85)
Jón Axel Guðmundsson · Fraport Skyliners, Þýskaland (12)
Kári Jónsson · Haukar (13)
Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Haukar (48)
Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík (11)
Tómas Þórður Hilmarsson · CD Carbajosa Basket, Spánn (7)
Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (40)
Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (63)

Þjálfari: Craig Pedersen
Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Hjalti Þór Vilhjálmsson
Sjúkraþjálfari: Halldór Fannar Júlíusson
Fararstjóri: Hannes S. Jónsson
Sóttvarnarfulltrúi: Jón Bender
Liðsstjórn: Kristinn Geir Pálsson

Fréttir
- Auglýsing -