Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið 12 manna leikmannahópa sína fyrir Norðurlandamót 2022.
Hér fyrir neðan má sjá undir 16 ára lið drengja sem fer á Norðurlandamót, en mögulega verður liðinu breytt fyrir Evrópumót á vegnum FIBA seinna í sumar.
U16 drengja:
Ari Hrannar Bjarmason · Selfoss
Ásmundur Múli Ármannsson · Stjarnan
Birgir Leifur Irving · Skólalið, Kanada
Birgir Leó Halldórsson · Sindri
Birkir Hrafn Eyþórsson · Selfoss
Lars Erik Bragason · KR
Lúkas Aron Stefánsson · ÍR
Magnús Dagur Svansson · ÍR
Mikael Snorri Ingimarsson · KR
Stefán Orri Davíðsson · ÍR
Tristan Máni Morthens · Selfoss
Viktor Jónas Lúðvíksson · Stjarnan