Körfuboltaárinu 2021 fer senn að ljúka en um áramót er hefð að líta um öxl og sjá hvað stóð uppúr á árinu. Margar stórar fréttir voru birtar á Körfunni á árinu enda stórt ár að baki. Það er þó ekki alltaf samansem merki milli þess að vera stór frétt og vera aðsóknarmikil.
Hér að neðan eru tíu vinsælustu fréttir ársins 2021 á Körfunni.