Eurohoops.net tóku saman lista nýverið yfir 20 bestu leikmenn Eurobasket keppninnar þetta árið. Þar er að sjá alla helstu NBA leikmenn Evrópu auk margra annarra snillinga sem spila í bestu deildum Evrópu. Tíu þessarra leikmanna eru í liðum í hinum alræmda B-riðli eða Grupo de la muerte eins og við á Karfan.is köllum hann.
Þeir leikmenn sem eru feitletraðir eru í liðum í B-riðli:
20 Bogdan Bogdanovi? – Serbía – Fenerbahçe
19 Dario Saric – Króatía – Anadolu Efes (Philadelphia 76ers eiga réttinn á honum)
18 Nemanja Bjelica – Serbía – Minnesota Timberwolves
17 Zaza Pachulia – Georgía – Dallas Mavericks
16 Ersan Ilyasova – Tyrkland – Detroit Pistons
15 Giannis Antetokounmpo – Grikkland – Milwaukee Bucks
14 Rudy Fernandez – Spánn – Real Madrid
13 Marcin Gortat – Pólland – Washington Wizards
12 Marco Belinelli – Ítalía – Sacramento Kings
11 Sergio Llull – Spánn – Real Madrid (Houston Rockets eiga réttinn á honum)
10 Nicolas Batum – Frakkland – Charlotte Hornets
9 Danilo Gallinari – Ítalía – Denver Nuggets
8 Vasilis Spanoulis – Grikkland – Olympiakos
7 Bojan Bodganovic – Króatía – Brooklyn Nets
6 Boris Diaw – Frakkland – San Antonio Spurs
5 Miloš Teodosi? – Serbía – PBC CSKA Moscow
4 Dirk Nowitzki – Þýskaland – Dallas Mavericks
3 Jonas Valanciunas – Litháen – Toronto Raptors
2 Pau Gasol – Spánn – Chicago Bulls
1 Tony Parker – Frakkland – San Antonio Spurs