spot_img
HomeFréttir1. deild karla: FSu vann í framlengingu

1. deild karla: FSu vann í framlengingu

13:17

{mosimage}
(Úr leik FSu og Breiðabliks í fyrra)

FSu vann góðan sigur á Breiðablik í gærkvöldi, 113-105, í framlengdum leik. Hjá Breiðablik var Þorsteinn Gunnlaugsson með 41 stig og 18 fráköst en hjá FSu var Sterling Williams með 27 stig.

1. deild karla heldur áfram á föstudag en þá eru 3 leikir á dagskrá. Í Ásgarði tekur Stjarnan á móti Hetti kl. 20:00. Á Ísafirði fá heimamenn Valsmenn í heimsón og í Síðuskóla á Akureyri fá Þórsarar FSu og hefjast leikirnir kl. 19:15.

Staðan í 1. deild.

mynd: Gunnar Freyr

Fréttir
- Auglýsing -