spot_img
HomeFréttir1. deild karla: Breiðablik sigraði KFÍ

1. deild karla: Breiðablik sigraði KFÍ

19:42

{mosimage}

(Aðalsteinn Pálsson var stigahæstur Blika)

Breiðablik sigraði KFÍ í 1. deild karla á Ísafirði í dag 95-84. Leikurinn var jafn framan af en Blikar juku muninn í lok fyrri hálfleiks og náðu góðri forystu í þriðja leikhluta sem Ísfirðingar minnkuðu svo í lokin.

Pance Ilievski var stigahæstur heimamanna með 16 stig og gaf þar að auki 10 stoðsendingar. Aðalsteinn Pálsson var stigahæstur Blika með 25 stig.

Tölfræði

[email protected]

Mynd: Heimasíða Breiðabliks

Fréttir
- Auglýsing -