spot_img
HomeFréttir1 á 1: Unnur Tara Jónsdóttir

1 á 1: Unnur Tara Jónsdóttir

 
Ein helsta driffjöðurin í Íslandsmeistaratitli KR í Iceland Express deild kvenna tímabilið 2009-2010 var Unnur Tara Jónsdóttir. Unnur fór á kostum í úrslitaeinvíginu gegn Hamri og skráði sig á spjöld sögunnar sem næststigahæsti leikmaður lokaúrslita með 110 stig í seríunni. Karfan.is gerðist svo kræf að mana Unni Töru í 1 á 1 og hún skoraðist ekki undan.
 
Fréttir
- Auglýsing -