spot_img
HomeFréttir1 á 1: Steinar Kaldal

1 á 1: Steinar Kaldal

kaldal1 á 1 er nýr liður á Karfan.is þar sem körfuknattleiksfólk verður tekið í smávægilega yfirheyrslu. Fyrsta fórnarlambið er KR-ingurinn Steinar Kaldal sem þekktur er fyrir lævísa varnartilburði og oftar en ekki hefur hann skilið menn eftir í öngum sínum þegar hann hefur hnuplað af þeim boltanum. Steinar er fyrirliði KR og hefur miklar mætur á gamla háloftakappanum Dominique Wilkins. Hægt að skoða 1 á 1 hér vinstra megin.

Fréttir
- Auglýsing -