Emil Þór Jóhannsson er bambus leiktíðarinnar 2009-2010 í úrvalsdeild karla en kappinn óx gríðarlega í Snæfellsliðinu þetta tímabilið. Emil skipti í fyrra frá Breiðablik yfir í Snæfell þar sem hann vann sér inn byrjunarliðssæti í meistaraliði Hólmara.
Karfan.is skoraði á kappann í 1 á 1 og líkt og sannur meistari hikaði Emil hvergi en afraksturinn gefur að líta hér.
Ljósmynd/ Emil í leik gegn Stjörnunni í janúarmánuði 2010.