spot_img

Fréttir

Kristinn: Allir staðráðnir í að fara á EuroBasket

Íslenska landsliðið hefur verið í Berlín í Þýskalandi síðustu daga þar sem það hefur æft fyrir síðustu tvo leiki undankeppni EuroBasket 2025. Fyrri leikur...

Bónus

Aukasendingin: Haukur Helgi um landsliðið, lokamótin og hvern hann tæki með sér í The Purge

Aukasendingin hitti fyrir leikmann íslenska landsliðsins Hauk Helga Briem Pálsson á hóteli liðsins í Berlín í gærkvöldi, en þar æfir liðið þessa dagana fyrir...

Úrslit kvöldsins í Bónus deildinni

Einn leikur fór fram í Bónus deild kvenna í kvöld. Grindavík hafði betur gegn Stjörnunni í Umhyggjuhöllinni, 62-66. Staðan í deildinni Úrslit kvöldsins Bónus deild kvenna Stjarnan 62 -...

Podcast

Neðri deildir

Þrjátíu stiga sigur Fjölnis í Dalhúsum

Einn leikur fór fram í fyrstu deild kvenna í kvöld. Fjölnir kjöldró b lið Keflavíkur í Dalhúsum, 95-65. Staðan í deildinni Úrslit kvöldsins Fyrsta deild kvenna Fjölnir 95 -...

Bikarkeppni

Jakob er kominn með KR í undanúrslit bikarkeppninnar “Það er stórt að komast í þessa leiki”

KR lagði Njarðvík á Meistaravöllum í kvöld í átta liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla, 116-67. KR eru því komnir áfram í undanúrslitin ásamt Stjörnunni, Val...

Landsliðin

Fimm leikir á dagskrá fyrstu deildarinnar í kvöld

Fimm leikir fara fram í fyrstu deild karla í kvöld. Ármann tekur á móti Fjölni í Laugardalshöllinni, Selfoss fær Hamar í heimsókn í Vallaskóla, Snæfell...

Úrslit dagsins í Bónus deildinni

Þrír leikir fóru fram í Bónus deild kvenna í dag. Grindavík hafði betur gegn Aþenu í Smáranum, Stjarnan lagði Þór í Höllinni á Akureyri og...

Stjörnumenn kreistu út sigur á Egilsstöðum

Höttur tók á móti Stjörnunni í MVA höllinni á Egilsstöðum í kvöld, í Bónus deild karla. Liðin voru á öndverðum stað í deildinni fyrir...

Ekki missa af

Íslenska landsliðið hefur verið í Berlín í Þýskalandi síðustu daga þar sem það hefur æft fyrir síðustu tvo leiki undankeppni EuroBasket 2025. Fyrri leikur...