Podcast Körfunnar:

Önnur ótímabær kraftröðun Dominos deildar kvenna

12.sep.2018  09:43 davideldur@karfan.is

 

Nú þegar styttast fer í tímabilið eru leikmannahópar liðanna að skýrast. Enn er margt óljóst en leikmannamarkaður sumarsins hefur verið ansi tíðindamikill.

 

 

Á dögunum gaf Karfan út mjög ótímabæra kraftröðun þar sem staðan á liðunum var metin. Nú er komið að annarri útgáfu. Í þessum þætti förum við yfir liðin í Dominos deild kvenna ásamt Bryndísi Gunnlaugsdóttur. Það skal tekið fram að nýja röðunin verður aðgengileg á rituðu sniði inni á Körfunni með kvöldinu.

 

 

Umsjón: Ólafur Þór og Davíð Eldur

 

Þátturinn er einnig á iTunes

 

Dagskrá:

00:00 - Létt hjal

02:40 - KR, Haukar og Breiðablik

14:40 - Skallagrímur, Valur og Snæfell

25:00 - Stjarnan og Keflavík

34:05 - Besti leikmaður, besti ungi og besti þjálfari?