EM U16 drengja 2018:

Ágúst: Allir sammála inní klefa að við getum gert betur

16.ágú.2018  19:07 Oli@karfan.is

„Létum Bosníu líta of vel út í dag“

Undir 16 ára lið drengja leikur þessa dagana  á Evrópumótinu í Sarajevo í Bosníu. Í kvöld tapaði liðið í átta liða úrslitum mótsins gegn Bosníu, 86-59. Liðið nær því ekki lengra á mótinu en spilar um sæti 5 til 8. 

 

 

Fréttaritari Körfunnar í Sarajevo náði tali af þjálfara liðsins, Ágústi Björgvinssyni eftir leik dagsins. 

 

Hérna er meira um leikinn