U18:

Hugi: Kom aðeins undirbúnari í leikinn

13.ágú.2018  22:42 davideldur@karfan.is

Marínó: Nýta þær mínútur sem ég fæ

 

 

Undir 16 ára lið drengja leikur þessa dagana  á Evrópumótinu í Sarajevo í Bosníu. Í kvöld sigraði liðið sinn fjórða leik á mótinu gegn Búlgaríu, 79-69, og er því komið með þrjá sigurleiki og aðeins einn tapaðan það sem af er móti.

 

Fréttaritari Körfunnar í Sarajevo náði tali af þeim Huga Hallgrímssyni og Marínó Pálmasyni eftir leik í KSC IRC Hadzici Höllinni.

 

Hérna er meira um leikinn