EM U16 drengja 2018:

Beint: Nær U16 drengja í annan sigur gegn Finnlandi?

09.ágú.2018  18:30 Oli@karfan.is

Undir 16 ára lið drengja hefur leik í dag á Evrópumótinu í Sarajevo í Bosníu. Fyrsti leikur liðsins er í dag kl. 19:00 gegn Finnlandi. Ísland er ásamt þeim eru þeir í riðli með Póllandi, Ungverjalandi, Kýpur og Búlgaríu. 

 

Íslenska liðið mætti því Finnska einnig á norðurlandamótinu fyrr í sumar þar sem Ísland hafði sigur í æsispennandi leik. 

 

Hægt verður að fylgjast með leiknum í beinni útsendingu hér að neðan, en annars eru allar upplýsingar um mótið og lifandi tölfræði að finna á heimasíðu keppninnar hér.

 

Þá munu fréttir af mótinu vera á Körfunni.