U18:

Bein útsending hér kl. 18:15 frá leik Íslands og Georgíu

04.ágú.2018  10:40 davideldur@karfan.is

 

Undir 18 ára lið stúlkna leikur þessa dagana á Evrópumóti í Austurríki. Liðið leikur í riðli með Kýpur, Georgíu, Portúgal, Rúmeníu og Finnlandi. Fyrsta leik mótsins töpuðu þær í gær fyrir Portúgal, en kl. 18:15 í dag leika þær sinn annan leik gegn Gerogíu.

 

 

Hægt verður að fylgjast með leiknum í beinni útsendingu hér að neðan, en annars eru allar upplýsingar um mótið og lifandi tölfræði að finna á heimasíðu keppninnar hér.

 

 

Þá munu fréttir af mótinu vera á Körfunni.