Viðtöl eftir leik á Ásvöllum

Sigrún Björg: Viljinn að vinna setti þessar körfur

30.apr.2018  23:09 Oli@karfan.is

Sigrún Björg Ólafsdóttir leikmaður Hauka var hæstánægð eftir sigur á Val í úrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna. Sigurinn þýddi að Haukar unnu einvígið 3-2 og eru því Íslandsmeistarar 2018. Sigrún setti þrjár þriggja stiga körfur í byrjun þriðja leikhluta sem kom Haukum í góða stöðu. 

 

Viðtal við Sigrúnu má finna hér að neðan: