Viðtöl eftir leik á Ásvöllum

Dýrfinna: Að ná að spila þennan leik er ótrúlegt

30.apr.2018  22:55 Oli@karfan.is

„Bara þvílík gleði!“

Dýrfinna Arnardóttir leikmaður Hauka var skýjunum eftir sigur á Val í úrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna. Sigurinn þýddi að Haukar unnu einvígið 3-2 og eru því Íslandsmeistarar 2018. Dýrfinna hafði ekki spilaði í 10 vikur vegna meiðsla en átti frábæra innkomu í dag. 

 

Viðtal við Dýrfinnu má finna hér að neðan: