Viðtöl eftir leik í DHL-höllinni:

Helgi Rafn: Allir að skila einhverju

22.apr.2018  23:16 Oli@karfan.is

Helgi Rafn Viggósson leikmaður Tindastóls var ánægður með sigurinn á KR í öðrum leik úrslitaeinvígis Dominos deildar karla. Staðan eftir leikinn í einvíginu er 1-1 og næsti leikur fer fram á miðvikudag í Síkinu. 

 

Meira um leikinn hér.

 

Viðtal við Helga má finna hér að neðan: