Undirritun í Garðabæ:

Tómas Þórður: Erfitt að horfa á Dag í Grindavík

20.apr.2018  15:13 Oli@karfan.is

„Vildi fá Arnar til klúbbsins“

Tómas Þórður Hilmarsson framlengdi í dag við Stjörnuna um að leika með liðinu í Dominos deild karla á næsta ári. Hann átti frábært tímabil og var til að mynda valinn í landsliðshóp síðasta haust. 

 

Karfan.is ræddi við Tómas um undirritunina, tímabilið og það að fá vin sinn aftur heim í Stjörnuna. Viðtalið má finna í heild sinni hér að neðan: