Viðtöl eftir leik á Sauðárkróki:

Israel Martin: Erfitt að vinna leiki með því að skjóta bara þriggja stiga skotum

20.apr.2018  21:43 Oli@karfan.is

„Gerum okkar besta til að Hester verði klár í næsta leik“

Israel Martin þjálfari Tindastóls var svekktur eftir tapið gegn KR í leik eitt í úrslitaeinvígi Dominos deild karla. KR er þar með komið í 1-0 forystu í einvíginu en næsti leikur fer fram á sunnudaginn í DHL-Höllinni. 

 

Meira um leikinn hér

 

Viðtal við Martin má finna í heild sinni hér að neðan: