Hlynur skrifar undir tveggja ára samning:

Hlynur: Líklegt að ferlinum ljúki í Stjörnunni

20.apr.2018  15:22 Oli@karfan.is

„Kvíði því smá þegar Arnar fer að blóta á serbnesku“

Hlynur Bæringsson landsliðsmaður framlengdi í dag við Stjörnuna um að leika með liðinu í Dominos deild karla á næsta ári. Hann átti flott tímabil þrátt fyrir að viðurkenna að tímabilið hafi verið vonbrigði. 

 

Karfan.is ræddi við Hlyn um undirritunina, tímabilið sem var að klárast og nýjan þjálfara liðsins. Viðtalið má finna í heild sinni hér að neðan: