Stjarnan endurheimtir Dag

Dagur Kár: Virkilega spenntur að vinna með Arnari

20.apr.2018  15:06 Oli@karfan.is

Erfið ákvörðun en rétt

Dagur Kár Jónsson skrifaði í dag undir samning við uppeldisfélag sitt Stjörnuna um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Dagur hefur leikið með St Francis háskólanum og Grindavík síðustu þrjú ár og er því að snúa á heimahagana í dag. 

 

Karfan.is ræddi við hann um heimkomuna, nýja þjálfarann og hans frammistöðu á nýliðnu tímabili. Viðtalið má finna í heild sinni hér að neðan:

 

 

Viðtal / Axel Örn Sæmundsson