Viðtöl eftir leik á Ásvöllum:

Darri Freyr: Höfðum augljóslega engin svör í dag

19.apr.2018  22:11 Oli@karfan.is

„Þakklátur fyrir að það sé einn virkur dagur í næsta leik“

Darri Freyr Atlason þjálfari Vals var fúll með tapið gegn Haukum í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna. Sigur Hauka kemur þeim í 1-0 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en sigra þarf þrjá leiki til að tryggja það. 

 

Viðtal við Darra eftir leik má finna hér að neðan: