Viðtöl eftir leik í Smáranum:

Woods: Það hafði engin trú á að við gætum klárað þetta

13.apr.2018  22:58 Oli@karfan.is

„Margir efuðust um breytingarnar“

Christopher Woods leikmaður Breiðabliks var í hæstánægður eftir sigurinn á Hamri í úrslitaeinvígi 1. deildar karla. Sigurinn þýðir að Blikar munu spila í Dominos deild karla að ári.

 

Viðtal við Woods má finna í heild sinni hér að neðan: