Úrslit:

Valur tryggði sæti sitt í úrslitaeinvíginu

13.apr.2018  20:55 davideldur@karfan.is

Valur 99 - 82 Keflavík

 

Með sigri á Keflavík tryggði Valur sér sæti í úrslitum Dominos deildar kvenna. Þar mun liðið mæta deildarmeisturum Hauka. Ljóst er því að Keflavík ver ekki Íslandsmeistaratitil sinn, en fyrr í vetur höfðu þær varið bikarmeistaratitil sinn frá því á síðasta tímabili. Valur sigraði einvígið með 3 sigrum gegn 1 Keflavíkur.

 

Tölfræði leiks

 

Frekari umfjöllun, myndir og viðtöl koma inn með kvöldinu.