Viðtöl eftir leik á Sauðárkróki:

Pétur Rúnar: Réðst á einu skoti hér í lokin

13.apr.2018  23:39 Oli@karfan.is

Pétur Rúnar Birgisson leikmaður Tindastóls var gríðarlega ánægður með sigurinn á ÍR í undanúrslitaeinvígi Dominos deild karla. Tindastóll er þar með komið í úrslitaeinvígið í deildinni og mætir þar annað hvort KR eða Haukum.

 

Meira um leikinn hér.

 

Viðtal við Pétur Rúnar má finna hér að neðan.