Viðtöl eftir leik í Valshöllinni:

Darri Freyr: Engin fagnaðarlæti við að klára þessa seríu, eitt verkefni eftir

13.apr.2018  22:39 Oli@karfan.is

„Maður er búinn að hugsa um þetta frá fyrsta degi“

Darri Freyr Atlason þjálfari Vals var hæstánægður með sigurinn á Keflavík í undanúrslitaeinvígi liðanna í Dominos deild kvenna. Valur tryggði sér í fyrsta sinn í sögunni í úrslitaeinvígið með sigrinum og mætir þar Haukum. 

 

Viðtal við Darra má finna hér að neðan: