Leikur:

NBA áskorun Körfunnar og Miðherja

12.apr.2018  10:30 davideldur@karfan.is

Veislan hefst á laugardaginn

 

NBA úrslitakeppnin fer af stað á laugardaginn með fjórum leikjum. Spekingar virðast ekki á eitt sáttir hvernig þetta muni fara fram og hverjir eigi eftir að standa uppi sem sigurvegarar.

 

Við ákváðum að setja saman eilitla áskorum fyrir spávissa. Það er ekkert lykilorð og við hvetjum sem flesta til þess að taka þátt. Minnum á að fyrsti leikur er á laugardag, svo að lokað verður fyrir skráningar þá.

 

Í þessari keppni eru ein og aðeins ein verðlaun. Þau eru 20.000 kr. inneign á nýja körfuboltaskó frá Miðherja, en þar er til nánast allt sem hugurinn girnist í þeim efnum.

 

Hérna skráir þú þig til leiks á Bracketology

 

Hérna er hægt að skoða verðlaunaskó frá Miðherja

 

Hérna er upphitun fyrir úrslitakeppnina