Viðtöl eftir leik í Valshöllinni:

Darri Freyr: Við hlustum ekki á neitt af þessu dóti!

07.apr.2018  19:32 Oli@karfan.is

„Vantaði Elfu á bekkinn að kalla Kobe!“

Darri Freyr Atlason þjálfari Vals var hæstánægður með sigurinn á Keflavík í undanúrslitum Dominos deildar kvenna. Eftir leikinn eru Valsarar 2-0 yfir í einvíginu og þurfa einn sigur í viðbót til að tryggja sig áfram í úrslitaeinvígið. 

 

Meira um leikinn hér.

 

Viðtal við Darra má finna í heild sinni hér að neðan: