Podcast Karfan.is:

Neyðarupptaka eftir körfu aldarinnar

22.mar.2018  01:34 davideldur@karfan.is

 

Í þessari síðustu útgáfu er farið yfir fyrstu leiki úrslitakeppninnar. Þar sem að þrjár af fjórum viðureignum virðast ætla að enda með sópi, eða hvað?

 

Í kvöld mun Njarðvík mæta KR og ÍR tekur á móti Stjörnunni. Á föstudaginn eiga Haukar við Keflavík og Tindastóll mætir Grindavík.

 

Gestur þáttarins er maður með mikið tölfræðiblæti, sem og er hann einn af fyrrum ritstjórum Karfan.is, Hörður Tulinius.

 

Umsjón: Davíð Eldur & Ólafur Þór

 

Podcast Karfan.is er einnig á iTunes

 

Dagskrá:

03:00 - KR & Njarðvík

15:00 - ÍR & Stjarnan

32:00 - Tindastóll & Grindavík

42:00 - Haukar & Keflavík

52:00 - Hvaða lið viljum við sjá vinna?