Viðtöl eftir leik í Borgarnesi

Danielle: Töpuðum baráttunni

21.mar.2018  23:34 Oli@karfan.is

Danielle Rodriquez leikmaður Stjörnunnar var svekkt með tapið gegn Skallagrím í næstsíðustu umferð Dominos deildar kvenna í kvöld. Viðtal við Dani má finna í heild sinni hér að neðan:

 

Meira um leikinn hér.