Dominos deild karla:

Jón Arnór: Klára dæmið á fimmtudaginn

19.mar.2018  22:19 davideldur@karfan.is

 

Í Ljónagryfjunni töpuðu heimamenn í Njarðvík fyrir KR. Íslandsmeistararnir því komnir í 2-0 og geta með sigri komandi fimmtudag bókað farseðil í undanúrslitin.

 

Karfan spjallaði við leikmann KR, Jón Arnór Stefánsson, eftir leik í Ljónagryfjunni.