Viðtöl eftir leik í Ásgarði:

Borche: Ekki það sama dæmt á Hlyn og Ryan

19.mar.2018  22:21 Oli@karfan.is

Borche Ilievski þjálfari ÍR var svekktur með tapið gegn Stjörnunni í leik tvö í einvígi liðanna í Dominos deild karla. Viðtal við Borche má finna í heild sinni hér að neðan. 

 

Meira um leikinn hér.