1 á 1: Kári Jónsson

12.mar.2018  13:36 nonni@karfan.is

Úrslitakeppnin er handan við hornið og þar mun ekki lítið mæða á bakverðinum Kára Jónssyni. Við skoruðum á hann á hólm að mæta okkur í 1 á 1 og það stóð ekki á svörunum hjá Kára sem kann að meta gott Sushi og heldur að sjálfsögðu með Valencia í Evrópuboltanum. Kynnumst Kára nánar hér að neðan: