Dominos deild kvenna:

Pétur: Sjúkraþjálfarinn og ég erum í fullri vinnu núna að halda þeim heilum

10.mar.2018  20:22 davideldur@karfan.is

 

Stjarnan sigraði Njarðvík fyrr í dag í 24. umferð Dominos deildar kvenna. Liðið tryggði því enn stöðu sína í 4. og síðast sæti undanúrslitanna sem hefjast innan fárra vikna.

 

Karfan spjallaði við þjálfara Stjörnunnar, Pétur Már Sigurðsson, eftir leik í Ásgarði.

 

Hérna er meira um leikinn