Dominos deild kvenna:

Lykill: Danielle Rodriguez

10.mar.2018  20:00 davideldur@karfan.is

 

Lykilleikmaður 23. umferðar Dominos deildar kvenna var leikmaður Stjörnunnar, Danielle Rodriguez. Í mikilvægum sigri á Breiðablik skoraði Rodriguez 32 stig, tók 20 fráköst, gaf 6 stoðsendingar, stal 3 boltum og varði 3 skot.

 

Aðrar tilnefndar voru leikmaður Vals, Bergþóra Holton Tómasdóttir, leikmaður Hauka, Helena Sverrisdóttir og leikmaður Skallagríms, Carmen Tyson Thomas.