Úrslit dagsins:

13. sigurleikur Hauka í röð í deildinni

10.mar.2018  18:40 davideldur@karfan.is

 

Þrír leikir fóru fram í 24. umferð Dominos deildar kvenna. Úrslitin að öllu eftir bókinni þar sem að liðin í efri hluta deildarinnar kláruðu öll sína leiki. Síðasti leikur umferðrinnar fer svo fram á morgun þegar að Skallagrímur tekur á móti Val.

 

Þá mættust Þór Akureyri og Fjölnir í annað skipti á jafnmörgum dögum. Líkt og í fyrri viðureigninni sigraði Þór leikinn.

 

Staðan í Dominos deild kvenna

Staðan í 1. deild kvenna

 

Úrslit dagsins

 

Dominos deild kvenna:

Stjarnan 77 - 64 Njarðvík
 

Haukar 85 - 73 Snæfell
 

Keflavík 80 - 72 Breiðablik
 

 

1. deild kvenna: 


Þór Akureyri 83 - 58 Fjölnir