Viðtöl eftir leik í Borgarnesi:

Yngvi: Mér lýst bara vel á Blikana

09.mar.2018  22:48 Oli@karfan.is

„Borgnesingar geta verið stoltir af sínum strákum“

Yngvi Gunnlaugsson þjálfari Vestra var svekktur með að hafa ekki náð í sigur í Borgarnesi í lokaleik deildarkeppni 1. deildar karla. Hann hrósaði sínu fyrrum félagi í hástert og sagðist hlakka til úrslitakeppninnar. 

 

Meira um leikinn hér. 

 

 

Viðtal / Hafþór Gunnarsson