Dominos deild karla:

Martin: Gott að byggja upp sjálfstraust

08.mar.2018  22:34 davideldur@karfan.is

 

Tindastóll vann sterkan sigur á Stjörnunni í lokaumferð Dominos deildar karla í körfuknattleik í Síkinu í kvöld.

 

Karfan spjallaði við þjálfara Tindastóls, Israel Martin, eftir leik á Sauðárkróki.

 

Hérna er meira um leikinn